Sjónrænt skipulag seglar
4.900 kr.
Sjónrænt skipulag hjálpar börnum að sjá framvindu dagsins með skýrum hætti. Með því að nota seglana okkar á segul- og tússtöfluna er hægt að setja upp morgun- og kvöldrútínu á einfaldan hátt – og breyta henni eftir þörfum.
Rútínan verður leikur!
Raðaðu seglunum upp á töfluna í þeirri röð sem hentar – t.d. „fara á klósettið“, „bursta tennur“, „klæða sig“ og „borða morgunmat“. Þegar verkefni klárast má færa segulinn yfir í “klárað”. Þetta skapar jákvæða tengingu við verkefnin og veitir barninu tilfinningu fyrir árangri.
Pakkinn inniheldur 18 stk af seglum.
Seglarnir eru 5×8 cm að stærð.
Teikningar eru eftir Viktoriu K.
Lagerstaða: Til á lager